
Unglingahreysti Þróttar
Unglingahreysti er fyrir alla unglinga sem vilja ná góðum tökum á almennri líkamsrækt, fræðast um hollt mataræði, æfingar og heilsu. Tímarnir eru fjölbreyttir og skemmtilega upp byggðir. Unnið er með alla helstu vöðvahópa líkamans. Innifalið í verði eru þrír tímar í viku, heimsóknir á ýmsa staði auk sunds og gufu eftir hvern tíma.
Tímarnir eru mánudaga og miðvikudaga klukkan 16:00
Hver önn kostar 17.500kr