
Unglingaþrek í Sandgerði
Íþróttamiðstöð Sandgerðis býður upp á þrekæfingar fyrir unglinga í vetur
Æfingar verða á eftirfarandi tímum
7. bekkur þriðjudaga kl. 15:30 og fimmtudaga kl.14:30
8.-10. bekkur þriðjudaga kl. 16:30 og fimmtudaga kl. 15:30
Þjálfari
Skráning er á https://www.sportabler.com/shop/sudurnesjabaer
Athugið að hægt er að nýta frístundastyk sveitarfélagsins fyrir æfingargjöldunum.