
Vinna stendur yfir !
Vinna stendur yfir við að safna saman auglýsingum um hvað verður í boði fyrir börn, unglinga, fullorðna og eldri borgara veturinn 2023 til 2024. Gert er ráð fyrir að auglýsingarnar verði tilbúnar til birtingar á vefsíðunni fristundir.is eigi síðar en 1. september nk.