
Ytri Njarðvíkurkirkja barnastarf
Miðvikudaga - Úlfatími í Ytri-Njarðvíkurkirkju
Barrnastarf 0-2 ára - 2 - 5 ára og 6 til 7 ára
Hefst - 3. september
- 16:15 til kl. 17
Aðal markhópurinn eru elstu börn leikskólans og
af yngsta stigi grunnskólans.
Róleg stund, þar sem fjölskyldufólk getur komið saman. Þar munum við syngja saman, hlusta á Biblíusögur og gera léttar íþróttaæfingar.
Ekkert þáttökugjald.
Ytri-Njarðvíkurkirkja (Brekkustíg 13)