Sundlaugin í VOGUM, falinn gimsteinn.
Sundlalaugin í Vogum er staðsett við tjaldstæðið þar er boðið upp á heitann og kaldann pott auka vaðlaugar og 16,5m langrar laugar.
Heiti potturinn er orðinn frægur fyrir einstaklega afslappandi og vinalegt umhverfi. Og ekkert betra en að njóta rólegheitana í lok vinnudags.