Fara í efni

Forvarnastyrkur.

Suðurnesjabær styrkir börn á aldrinum 0-18 ára með lögheimili í sveitarfélaginu um 35.000 kr á ári til niðurgreiðslu á frístunda- og forvarnastarfi. Sjá nánar reglur um forvarnastyrk.

Nánari upplýsingar hjá rut@sudurnesjabaer.is

Bókasafn

 Vetraropnun bókasafns Suðurnesjabæjar í SandgerðiNú er vetraropnun almenningsbókasafns Suðurnesjabæjar í Sandgerði að taka gildi og frá og með mánudeginum 19. ágúst verður opnunartíminn þessi:

 Almennur opnunartími

 Mánudagur til fimmtudagur 08.15-17.30

Föstudagur 08.15-12.00.

Skoða Bókasafn

Hjólakraftur

Æfingar eru byrjaðar, en ekki of seint að koma með. 

Öllum velkomið að koma og prófa ! Ef þú átt ekki hjól eða búnað , þá er Hjólakraftur með nokkur hjól til að lána ef þarf. 

Æfingar eru:

Í Sandgerði á miðvikudögum kl: 17:00 

Í Garðinum á laugardögum kl: 10:30 

Hjólað verður svo 25.júní - 29.júní í kringum Ísland  (wow - Cyclothon). Skráning í það er hafin á facebook síðu Hjólakrafts í Sandgerði og Garði.

kostar aðeins 5000 krónur að æfa í allt sumar.

Skoða Hjólakraftur

Hjólabrettaklúbbur

Í sumar verður hjólabrettaklúbbur hjá hjólabrettapöllunum í Sandgerði á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17-18:30. Allir velkomnir að koma og prófa

Umsjónarmaður er Hugo Hoffmeister

Verð fyrir allt sumarið er 5000 kr.

Hefst 21. maí

Skráning HÉR

Skoða Hjólabrettaklúbbur

Strandblak á Garðskaga

Á Garðskaga er strandblakvöllur sem hver sem er getur nýtt sér til skemmtunar. Hvetjum fjölskyldur, vinahópa og aðra að eiga skemmtilega stund og hreyfa sig saman í blaki.

Skoða Strandblak á Garðskaga

Sundæfingar

Sundæfingar í Suðurnesjabæ fara fram bæði í Íþróttamiðstöð Garðs og Sandgerðis á eftirfarandi tímum.

 

 

Skoða Sundæfingar

Félagsmiðstöðin Skýjaborg

Félagsmiðstöðin Skýjaborg er staðstett í Skólastræti 1 í Sandgerði. Þar er opið fyrir unglingastig í frímínútum og hádegismat virka daga. Kvöldopnanir eru eftirfarandi:

Skoða Félagsmiðstöðin Skýjaborg

Leikhópurinn Ludo

Leikhópurinn Ludo er áhugamannaleikhópur fyrir 13 ára og eldri. Hópurinn hittist  á þriðjudögum og  fimmtudögum kl. 16:00 -18:00 í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Hópurinn hefur sett upp sýningar, tekið þátt í Þjóðleik og ýmsilegt fleira. En aðalatriðið er að koma saman og hafa gaman. Nýjir meðlimir velkomnir að bætast í hópinn.

Nánari upplýsingar veitir Guðný s. 6900695

Skoða Leikhópurinn Ludo

Félagsmiðstöðin Elding

Félagsmiðstöðin Elding er fyrir unglinga í 8.- 10. bekk og er staðsett í Heiðartúni 2.

Opnunartími er eftirfarandi:

Mánudaga kl. 19:30-21:30 (fyrir 8.-10. bekk)

Miðvikudaga kl. 19:30-21:30 (fyrir 8.-10. bekk)

Föstudaga kl. 19:30-22:30 (fyrir 8.-10. bekk)

Skoða Félagsmiðstöðin Elding

Auðarstofa félagsstarf

Í Auðarstofu að Heiðartúni 2 í Garði er öflugt félagsstarf í boði fyrir eldri borgara og öryrkja.

Opnunartími

Þriðjudaga kl. 13:00 - 16:00

Miðvikudaga kl. 13:00 - 16:00

Fimmtudaga kl. 13:00 - 16:00

Nánari upplýsingar má sjá á Auðarstofa á facebook.

Skoða Auðarstofa félagsstarf

Knattspyrnuæfingar

Hér má sjá æfingartöflu hjá barna og unglingaráði Reynis/Víðis á pdf formi.

Skoða Knattspyrnuæfingar

Körfubolta æfingar

Æfingar hjá körfuknattleiksdeild Reynis fara fram í Íþróttamiðstöð Sandgerðis

Yngri flokkar

Mánudaga , miðvikudaga og föstudaga kl 16.00 - 17.00 (8-9-10 bekkur)

Skoða Körfubolta æfingar

Bingó- eldri borgarar

Bingó fyrir eldri borgara er á miðvikufögum kl. 14 í Miðhúsum í Sandgerði.

Einnig er reglulega boðið upp á Bingó í Auðarstofu kl. 13 á fimmtudögum.

Skoða Bingó- eldri borgarar

Tónlistarskóli Sandgerðis

Í tónlistarskóla Sandgerðis er mikið og fjölbreytt nám í boði fyrir fjölbreytta aldurshópa.

Skoða Tónlistarskóli Sandgerðis

Þrek fyrir eldri borgara

Í Íþróttamiðstöðinni í Sandgerði er boðið upp á leiðsögn í þreksal með þjálfara á miðvikudögum kl. 9:30.

Leiðbeinandi er Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir.

Í íþróttamiðstöðinn í Garði er boðið upp á líkamsrækt 2x  í viku fyrir eldri borgara.

Þjálfari: Þuðríður Þorkelsdóttir ÍAK einkaþjálfari (Þurý)

Dæmi um ávinning af líkamsþjálfun aldraðra eru til dæmis:
▪ Aukinn Vöðvastyrkur
▪ Betra jafnvægi og þar af leiðandi minni byltuhætta
▪ Aukið úthald við dagleg störf og tómstundir
▪ Aukinn liðleiki
▪ Hægir á beinþynningu
▪ Bætt starfsemi hjarta og æðakerfis
▪ Betri andleg líðan

Skoða Þrek fyrir eldri borgara

Flott þrek- stelpur

Flott þrek er lokað námskeið aðeins fyrir stelpur námskeiðið er bæði í boði í Íþróttamiðstöð Sandgerðis og Íþróttamiðstöð Garðs. Flott þrek bíður upp á nokkurra vikna námskeið í senn.

Íþróttamiðstöð Garðs

Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:35 - 17:35.

20 skipti = 22.000 kr.

Þjálfarar eru Þurý og Doddi, ÍAK einkaþjálfarar.

Skoða Flott þrek- stelpur

Flott þrek- strákar

Flott þrek er lokað námskeið aðeins fyrir stráka. Námskeiðið er bæði í boði í Íþróttamiðstöð Sandgerðis og Íþróttamiðstöð Garðs. Flott þrek bíður upp á nokkurra vikna námskeið í senn.

Íþróttamiðstöð Garðs

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:50-19:50

Íþróttamiðstöð Sandgerðis

Mánudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 18:50-19:50

20 skipti = 22.000 kr.

Þjálfarar eru Þurý og Doddi, ÍAK einkaþjálfarar.

Skoða Flott þrek- strákar

Kóræfingar kirkjukór

Æfingar hjá kór Útskála- og Hvalsnessókna er á mánudögum kl. 19-21 í Safnaðarheimilinu í Sandgerði. 

 

Stjórnandi Keith Reed.

Skoða Kóræfingar kirkjukór

Zúmba

Í boði eru námskeið í Zúmba dansnámskeið í Íþróttamiðstöð Sandgerðis á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:15

Skemmtileg hreyfing og hress hópur.

Nánari upplýsingar og skráning í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvar Sandgerðis.

Skoða Zúmba

Handavinna- eldri borgarar og öryrkjar

Í Miðhúsum og Auðarstofu er boðið upp á fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf, á eftirfarandi tímum er opnunartími fyrir  handavinnu. Allir eldri borgarar og öryrkjar í sveitarfélaginu eru velkomnir á báða staði og taka þátt.

Í Miðhúsum í Sandgerði

Mánudaga kl. 10:00-15:45

Þriðjudaga kl. 10:00-15:45

miðvikudaga kl. 10:00-15:45 (posturlín)

fimmtudaga kl. 10:00-15:45

föstudaga  kl. 10:00-12:00

Auðarstofa í Garði

Þriðjudag kl. 13:00-16:00

Miðvikudag kl. 13:00-16:00

Fimmtudag kl. 13:00-16:00

Skoða Handavinna- eldri borgarar og öryrkjar

Stafganga- eldri borgarar/öryrkjar

Stafganga er í boði fyrir eldri borgar og öryrkja tvisvar sinnum í viku. Lagt er af stað frá Miðhúsum kl. 9:30 á þriðjudögum og fimmtudögum. Eftir gönguna er farið inn og gerðar léttar æfingar.

Leiðbeinandi er Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir.

Skoða Stafganga- eldri borgarar/öryrkjar

Boccia æfingar

Boccia æfingar eru í Miðhúsum á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00-15:45. Eldri borgarar og öryrkjar hvattir til þátttöku.

Skoða Boccia æfingar

Zúmba gold- eldri borgarar

Í boði er Zúmba gold dans tímar á mánudögum kl. 10:30-11:00 í Miðhúsum. 

Þjálfari: Aneta Grabowska.

Skoða Zúmba gold- eldri borgarar

Tónlistarskóli Garðs

Í Tónlistarskólanum í Garði er boðið upp á kennslu á hin ýmsu hljóðfæri t.d. trompet, básúnu, horn, túbu, þverflautu, saxófón, blokkflautu, gítar, bassa, slagverk, harmonikku, píanó, fiðlu, selló og söng auk tónfræðigreina, samsöngs, bjöllukórs og  ýmissa samspila. 

Skoða Tónlistarskóli Garðs

Tónlistarskóli Garðs

Í Tónlistarskólanum í Garði er boðið upp á kennslu á hin ýmsu hljóðfæri t.d. trompet, básúnu, horn, túbu, þverflautu, saxófón, blokkflautu, gítar, bassa, slagverk, harmonikku, píanó, fiðlu, selló og söng auk tónfræðigreina, samsöngs, bjöllukórs og  ýmissa samspila. 

Skoða Tónlistarskóli Garðs

Kvennfélagið Hvöt

Fundir hjá Kvennfélaginu eru á fyrsta þriðjudagskvöld í mánuði (ekki á sumrin) á Heiðarbraut 8 í Sandgerði.

Kvenfélagið hvöt er líknarfélag sem aflar fjár með því t.d. að sjá um fermingarveislur, erfidrykkjur, kaffisölu o.fl og fjármagnið sem sagnast fer í góð málfeni í bænum.

Nánari upplýsingar hjá , Bylgju Dröfn Olsen Jónsdóttir s. 8614760

                                                                                        

                                                                           

 

Skoða Kvennfélagið Hvöt

Björgunarsveitin Sigurvon- unglingastarf

Björgunarsveitinni Sigurvon erumeð virkt unglingastarf. Starfið hjá unglingadeildinni Von er alla fimmtudaga frá kl. 19:30 - 21:30. 

Starfið er ætlað unglingum á aldrinum 14 - 18 ára  (s.s. 8.bekkur til 18 ára aldurs).

Í starfi unglingadeildarinnar er lögð mikil áhersla á hópefli, þar sem samvinna og samheldni er  höfð að leiðarljósi. Unglingarnir koma oft úr ólíkum áttum og þekkjast ekki vel í upphafi en í starfinu  kynnst þeir öðrum unglingum sem hafa svipuð áhugamál. Unglingadeildin fer bæði í dags- og  helgarferðir ásamt því að heimsækja aðra viðbragðsaðila, s.s. lögregluna, landhelgisgæsluna,  slökkvuliðið ásamt öðrum björgunarsveitum.

Nánari upplýsingar veita umsjónarmenn í tölvupóst unlingadeildarinnar unglingadeildinvon@gmail.com 

 

 

Skoða Björgunarsveitin Sigurvon- unglingastarf

Hjólabrettaklúbbur

Klúbburinn er í Sandgerði

Hvar: hjólabrettapöllum hjá skólanum

Fyrir hvern: alla sem hafa áhuga á að læra eða æfa sig á hjólabretti

Kl: 17:00 - 18:30 

Hvenær: á þriðjudögum og fimmtudögum  ( byrjar 21.maí) 

verð fyrir sumarið er 5000 krónur.

umsjónamaður er Hugo Hoffmeister

 

Skoða Hjólabrettaklúbbur

Hjólakraftur

Hjólaæfingar með frábærum þjálfurum og skemmtilegum hóp þar sem áherslan er á gleði, hvatningu og jákvæðni.

Skoða Hjólakraftur